Fullt nafn?
Júlíus Jakobsson
Hvað kalla vinir þínir þig?
joemills
Hvað hefuru spilað póker lengi og hvernig byrjaðiru að spila?
Ég fór fyrst í poker eitthvað um 2006 og það byrjaði þannig að félagi minn dró mig með sér í smá game með vinum sínum..
Spilar þú reglulega í dag?
nei ekki hægt að segja það
Uppáhalds pókerklúbbur?
Maveric
Hvort spilar þú mót eða peningaleik (cash game)?
bara bæði betra
Spilaru eitthvað annað en Texas Holdem?
matador
Spilaru skák eða aðrar hugaríþróttir?
Gríp einstaka sinnum í skák
Hver er þinn besti árangur í póker?
Vann mót á netinu og fékk eitthvað um 7000 dollara..
Spilar þú á netinu, hvar þá helst, hvaða leik og hvað er nickið þitt?
Ég spila voðalega lítið á netinu og hef ekkert spilað síðan ftp. Var lokað ..
Giftur/Sambúð/Samband?
sambandslaus
Áttu börn?
já
Ertu hjátrúarfullur?
nei
Hvar ertu búsettur og hvaðan ertu?
Er frá skaganum og búsettur á Álftanesi
Helstu áhugamál fyrir utan póker?
fótbolti,krossarar og fullt fullt af einhverju öðru
Áttu einhverja skemmtileg sögu úr pókernum eða minnistætt augnablik?
nei
Er þetta fyrsta Íslandsmótið þitt?
já
Skemmtilegasti spilari sem þú hefur spilað við?
Hafþór aka haffi kaffi
Hefur þú spilað á móti erlendis?
neibb kemur af því
Hefuru lesið einhverjar pókerbækur?
Eitthvað sem þú mælir með? Nei get ekki sagt það en hef eitthvað aðeins skoðað bækurnar hans dan Harringtons..
Notaru sólgleraugu þegar þú spilar og hvað finnst þér um notkun þeirra við pókerborðið?
nei hef ekki gert það ennþá en aldrey að vita hvað maður gerir á lokaborðinu, finnst þau bara vera partur af leiknum þannig sé ekkert athugavert við þau.
Ef þú gætir lifað af því að spila póker myndiru hætta í vinnunni?
Já er annsi hræddur um það
Besta bíómynd?
scarface
Uppáhaldsvefsíða?
Fótbolti.net
Uppáhaldsmatur/Drykkur?
Kobe beef með bernes og trufflum og slaka því niður með einhverjum eðal mjöð
Uppáhaldsíþróttamaður?
Robin van persie
Hvernig síma áttu?
Nokia n8
Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?
Rúnar júlíusson (legend)
Hver er besti pókerspilari landsins?
ríkjandi íslandsmeistari
Viltu segja eitthvað að lokum?
Já vill bara þakka öllum sem stóðu að þessu móti kærlega fyrir frábært mót takk