Vinningshafi dreginn út í Facebook leik

29Oct

Leiknum okkar góða lauk í kvöld og við viljum þakka öllum kærlega fyrir þáttökuna. Þáttakan var mjög góð og núna rétt í þessu var vinningshafi dreginn út í viðurvist vitna. Drátturinn var einnig sendur út á Pókersambands snappinu (snapchat: pokersamband).

Það var Hrannar Már Sigrúnarson sem nældi sér í miðann og spilar því Íslandsmótið 2015 frítt.

Innilega til hamingju með miðann Hrannar!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *