Upphitun VI – Íslandsmeistaramótið í póker 2016

31Oct

Einn af sókndjörfustu pókerspilurum okkar Íslendinga er án efa Akureyringurinn Óskar Þór Jónsson.

Óskar ákvað að kveikja aðeins í mótherjum sínum fyrir komandi helgi þegar hann birti áskorun til þess aðila sem teldi að hann myndi endast lengur enn hann í mótinu.  Sem fyrr þá fer Óskar mikinn utan sem innan vallar og verður fróðlegt að fylgjast með afdrifum hans um helgina.

Það er greinilegt að sálfræðistríðið er hafið!

screen-shot-2016-10-31-at-22-50-32

Það verður fróðlegt að sjá hvaða hugrakka sál verður tilbúinn að lækka rostann í Akureyringnum áræðna núna um helgina.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *