Upphitun III – Íslandsmótið í póker 2016

25Oct

Í þessari þriðju upphitun okkar fyrir Íslandsmeistaramótið 2016 þá kíktum við aðeins á stjörnuparið í íslenskum póker, þau Aníku Maí og Luffa og heyrðum hvernig undirbúningurinn gengi? 🙂

Íslandsmótið í póker fer fram í 8. sinn og verður í ár haldið í Kópavogi dagana 4-6. nóv n.k.

Þú getur skráð þig til leiks með því að ýta hér!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *