Upphitun I – Íslandsmeistaramótið í póker 2016

21Oct

Nú þegar dagarnir líða og skráningum fjölgar þá er tilvalið að rifja aðeins upp gamlar stundir og aðeins að kynda stemmarann fram að móti.
Hér má sjá ALL-IN PRE hönd frá Íslandsmótinu 2011 sem haldið var í Hveragerði það árið.  Á myndskeiðinu má sjá tvo kunna spilara í íslensku pókersenunni í ALL-IN PRE hönd með AK-88.  Eins og sjá má þá er að sjálfsögðu drenglyndi og virðing í hávegum höfð.

Íslandsmótið í póker 2016 fer fram í Kópavogi og fer skráning fram með því að ýta hér!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *