Undanmót fyrir Íslandsmótið á Pokerstars

26Sep

Undanmót fyrir Íslandsmótið í póker hófust á Pokerstars síðastliðinn föstudag. Ekki var næg þáttaka til þess að miði fengist úr því móti.

Annað undanmót var haldið í gær og þar náðist einn miði. Baldvins97 hlaut hann og óskum við honum til hamingju.

Fram að Íslandsmóti þá verða undanmót alla föstudaga og sunnudaga á Pokerstars. Þau verða auglýst þegar nær dregur hér á síðunni og á facebooksíðu Pókersambandsins. Gleymið ekki að like-a hana.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *