Undanmót á Pokerstars

16Oct
Þeim fer að fækka tækifærunum til þess að vinna sér inn miða á Íslandsmótið í póker.
 
Í kvöld er undanmót á Pokerstars. Spilað verður $55 freezeout og hefst mótið klukkan 20:00.
 
Mótanúmerið er 1676871630 og þið finnið mótið með því að ýta á CTRL + T.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *