Myndband frá Stórbokka

21Mar

Pókersamband Íslands hélt á dögunum Íslandsmótið í Stórbokka. Mótið var lokað almenningi og fjölmiðlum en myndskeiðið hér fyrir neðan fangar nokkurn veginn stemninguna.

 

Þetta er bara toppurinn á ísjakanum og það verður gaman að sýna ykkur restina af honum á komandi misserum. Eftir að hafa eytt megninu af fyrsta árinu okkar í að snúa við vonlausri stöðu þá er áfangastað náð og því ítrekum við þau orð sem við gáfum út í byrjun árs;

Við erum rétt að byrja!

Fyrir áhugasama þá verður aðalfundur pókersambandsins haldin kl 17:00 á Gullöldinni í dag. Rennt verður yfir nýliðið ár, fjárhag Pókersambandsins, nýjir stjórnarmeðlimir teknir inn sem og dagskrá komandi árs kynnt.

F.h. PSÍ

Dabbi Rú

 

Það var pókerspilarinn og knattspyrnumaðurinn Fannar Þór Arnarsson sem tók upp og klippti þetta glæsilega myndband.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *