Staða á skráningum

29Oct

Í þessum skrifuðu orðum er stjórn PÍ að taka saman skráningar í Íslandsmótið. Eins og staðan á skráningum er núna eru 123 spilarar búnir að gera skil á skráningargjaldi.

Skráning er opin til klukkan 16:00 í dag en eftir þann tíma tekur við skráning á biðlista.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *