Skráning lokar í dag – Biðlisti tekur við

29Oct

Skráning á Íslandsmótið í Borgarnesi lokar í dag kl 16:00. Eftir að búið er að loka fyrir skráningar tekur við skráning á biðlista. Þeir sem skrá sig á biðlista munu fá skilaboð frá okkur síðasta lagi milli 12-14 á föstudaginn. Ef þú skráir þig á biðlistann eftir þann tíma munum við svara þér eins fljótt og auðið er.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *