Seinasti sjénsinn!

3Nov

Allra seinasti möguleiki á því að vinna sér inn miða á Íslandsmótið í póker verður á fimmtudagskvöldið 3. nóv í undanmóti sem Pókersambandið stendur fyrir. Mótið hefst klukkan 19:30 og verður haldið að Auðbrekku 25 í Kópavogi eða í sömu salarkynnum og Íslandsmótið 2016 fer fram.

Spilað verður 7k Double Chance með 2 miðum tryggðum en sigurvegarar kvöldsins munu verða þeir seinustu til þess að tryggja sér þátttökurétt þetta árið. Mögulegt er að koma inn í mótið í 2 klst.

 

Veislan er rétt að byrja 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *