Pókersambandið á Snapchat

12Oct

Við höfum stofnað Snapchat reikning sem notaður verður í aðdraganda Íslandsmóts og yfir íslandsmótshelgina í Borgarnesi.

Þarna mun ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt efni birtast sem þú vilt ekki missa af. Það mun vera fréttaritari PÍ sem mun sjá um að setja inn efni á Íslandsmótinu, hann verður tilkynntur til leiks fljótlega.

Þú finnur okkur á Snapchat sem pokersamband.

snapchat_pi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *