Ný stjórn Pókersambandsins

20Mar

Framboðsfrest til starfa í stjórn Pókersambands Íslands lauk fyrr í dag.

Framboð til formennsku:
Rúnar Rúnarsson

Framboð til stjórnarsetu:
Júlís Símon Pálsson
Ottó Marwin
Sunna Kristinsdóttir

Þar sem fjöldi framboða er jafn eða færri en þeim stöðugildum sem stjórninni ber að fylla er því ofangreindir aðilar sjálfkjörnir í stjórn sambandsins.

Fráfarandi stjórn býður þetta fólk velkomið til starfa og þakkar fyrir sig.
Stjórnarskipti munu fara fram á aðalfundi sambandsins, en tímasetning hans verður tilkynnt síðar í þessari viku.

Þar sem enn eru laus sæti í stjórn sambandsins þá óskum við eftir fleiri góðu fólki til samstarfs.

Enn fremur mega áhugasamir sem hefðu áhuga á setu í mótanefnd, aganefn og laganefnd senda póst á pokersamband@pokersamband.is eða skilaboð á Facebook.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *