Lokaborðið 2015 fer fram næstu helgi

3Nov

Íslandsmótinu í Póker 2015 lýkur næstu helgi þegar lokaborðið verður spilað. Lokaborðið mun fara fram í sal Brigdesambands Íslands laugardaginn 7. nóvember klukkan 14:00.

Salur Bridgesambandsins er í Síðumúla 37, 108 Reykjavík.  Bein textalýsing verður frá lokaborðinu á pokersamband.is og þess má einnig geta að áhorfendur eru meira en velkomnir.

Á morgun munu svo fyrstu kynningar birtast á lokaborðspilurum hér á vefnum okkar.

Lokaborðið 2015 lítur svona út:

Guðmundur Auðun Gunnarsson 338.000
Sævar Ingi Sævarsson 263.000
Aðalsteinn Pétur Karlsson 550.000
Leó Sigurðsson 540.000
Ómar Guðbrandsson 1.265.000
Sasha Drca 464.000
Einar Már Þórólfsson 151.000
Haukur Grettisson 151.000
Óskar Aðils Kemp 240.000

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *