Kynning á lokaborðspilurum hefst í dag

4Nov

Í dag munu kynningar á lokaborðspilurum byrja að birtast á vefnum okkar.

Við munum birta þrjár kynningar á dag fram á föstudag. Lokaborðið sjálft fer svo fram laugardaginn 7. nóv í sal Bridgesambandsins.

Lokaborðskynningarnar má nálgast hér á vefnum okkar undir Íslandsmótið 2015 – Kynning á lokaborðspilurum.

Í dag birtum við viðtölin við Hauk, Aðalstein og Einar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *