Íslandsmeistari í póker 2015: Aðalsteinn Pétur Karlsson

8Nov

Íslandsmeistaramótinu í póker 2015 lauk seint í gærkvöldi þegar Húsvíkingurinn Aðalsteinn Pétur Karlsson eða Steini Pé eins og hann er kallaður sigraði Leó Sigurðsson í heads up eftir rúmmlega þriggja tíma baráttu. Leó byrjaði heads up ið með talsverða forystu en smám saman saxaði Steini á Leó og eftir um klukkustund voru leikar afar jafnir. Áfram hélt Steini að saxa niður stakkinn hjá Leó sem á endanum reyndi að bluffa Steina á river sem kallaði með sjöupar á hendi sem tryggði sigurinn. Steini er búinn að eiga frábært mót og var nánast frá upphafi móts í top 5 mestu spilapeninga. Pókersamband Íslands þakkar fyrir gott mót og óskar verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.

steinip

Heildarstöðuna má sjá hér

2.sætið Leó Sigurðsson

IMG_2519

3.sætið Ómar Guðbrandsson

IMG_2521

4.sætið Sasha Drca

5.sætið Sævar Ingi Sævarsson

6.sætið Einar Már Þórólfsson

7.sætið Óskar Kemp

8.sætið Haukur Grettisson

9.sætið Guðmundur Auðun Gunnarsson

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *