Íslandsmeistari í PL Omaha online.

17Sep

Núna á sunnudaginn verður haldið fyrst PL Omaha online Íslandsmeistaramótið sem PÍ hefur haldið.

Mótið verður kl 20:00 sunnudaginn 20 september á PokerStars.

Til að finna mótið er farið í Tournaments, Game sett á All, Buy-in sett á All, Speed sett á All og Type sett á Regional.

Sá sem vinnur þetta mót verður krýndur Íslandsmeistari í PL Omaha online í Borgarnesi laugardaginn 31 október.

Verð inn í mótið er 200+15 $

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *