Íslandsmeistarar 2015 í netpóker

28Sep

Íslandsmótið í netpóker kláraðist í gærkvöldi þegar $215 NLHE aðalviðburðurinn fór fram.

Það var Jana Guðjónsdóttir “LitlaLady” sem stóð uppi sem sigurvegari af alls 64 spilurum sem tóku þátt.

Það var svo Þórarinn Ólafsson “Gollipolli” sem sigraði $215 Pot limit Omaha viðburðinn og nældi sér í Íslandsmeistaratitilinn 2015 í PLO.

Við óskum þeim báðum innilega til hamingju með titlana.

pi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *