Fyrsti skráningarfrestur að renna út!

20Oct
Skráningar eru farnar að hrúgast inn enda er mótið "cappað" í 150 manns.

Skráningar eru farnar að hrúgast inn enda er mótið “cappað” í 150 manns.

Sá siður var settur á í fyrra að hækka mótsgjaldið þegar nær dregur að Íslandsmóti. Þetta er gert til þess að hjálpa okkur að skipuleggja gott pókermót sem skiptir ekki einungis máli upp á umgjörðina heldur einnig af fjárhagslegum ástæðum.

Núna á sunnudaginn kemur þá mun þátttökugjaldið inn í Íslandsmótið í póker hækka um 5.000 kr – úr 67.000 kr upp í 72.000 kr.

Ekki er nauðsynlegt að greiða fullt þátttökugjald við skráningu heldur dugir til 10.000 kr staðfestingargjald. Við minnum á að Íslandsmeistaramótið í póker verður “cappað” í 150 manns.

Allar nánari upplýsingar og skráningarblaðið má finna með því að ýta hér!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *