Facebook leikur PÍ. Miði á Íslandsmótið í verðlaun.

8Oct

Nú rétt í þessu var settur af stað leikur á Pókersambandsíðunni á Facebook. Við hvetjum alla til að taka þátt í leiknum því það er til mikils að vinna!

Fram að Íslandsmóti mun Facebook síða PÍ vera mjög virk og birta ýmsar gagnlegar upplýsingar sem tengjast Íslandsmótinu.

Facebook síða Pókersambandsins er hér: https://www.facebook.com/pokersamband

*Við viljum einnig taka fram að ekki er leyfilegt að selja eða gefa vinningsmiðann. Sá aðili sem vinnur miðann verður að spila sjálfur á mótinu. Ef að sá aðili sem vinnur á miða fyrir mun hann að sjálfsögðu geta selt fyrri miðann sinn.

  1. Einar Eiríksson says:

    flottasta mót sem er haldið, tekið þátt 4-5 sinnum, ca sæti 100.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *