Aðallfundur – stjórnarskipti

7May

Pókersamband Íslands heldur aðalfund sinn 20. maí n.k kl 14:00 í fundarsal Orange Project við Ármúla 4-6 Reykjavík.

Lögbundin dagskrá aðalfundar er sem hér segir.

1. Þingsetning.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Stjórn gefur skýrslu um starfsemi sambandsins frá síðasta þingi.
4. Formenn fastanefnda gefa skýrslu um starfsemi nefndanna.
5. Reikningar sambandsins lagðir fram
6. Lagabreytingar.
7. Kosning aðalstjórnar samkvæmt 3. grein.
8. Ákvörðun árgjalds.
9. Önnur mál, sem löglega eru fram borin.

Þar sem ekki var næg framboðsþátttaka er því sjálfskipað í stjórn og formennsku félagsins og stjórn þess.

Með von um að sjá sem flesta á aðalfundinum.

Stjórn PSÍ

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *