Aðalfundur Pókersambands Íslands

11Mar

Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á Gullöldinni n.k. laugardag og hefst hann kl 17:00 stundvíslega.

Fortíðardraugar verða kvaddir í kútinn og næstu skref inn í nýja tíma verða tekin við þetta tækifæri ásamt hefðbundnum málefnum sem tekin verða fyrir.

Allir félagsmenn PSÍ eru velkomnir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *