Fréttir

 • Aðalfundur Pókersambands Íslands

  10May

  Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á Gullöldinni þann 12. maí næstkomandi. Kl 18:00  

 • Aðalfundur Pókersambands Íslands

  24Apr

  Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á höfuðborgarsvæðinu þann12. maí næstkomandi. Nánari stað- og tímasetning verður auglýst síðar. Áhugasamir um stjórnarstörf fyrir Pókersambandið eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það á netfangið pokersamband@pokersamband.is þar sem nánari upplýsingar verða svo veittar í kjölfarið. Góðar stundir 🙂

 • Stórbokki 2016

  30Jan

  Stórbokki 2016 Að sama tíma að ári söng maðurinn og svo er tilefnið nú. Stórbokki fer fram á Grand Hótel laugardaginn 6. febrúar n.k. og hefst formleg dagskrá klukkan 12:00 með því að Stórbokkar landsins sameinast í fordrykk í Torfastofu. Klukkan 12:30 hefst sameiginlegur málsverður Stórbokka og fer hann fram í veitingasal Grand hótel. Veitingar […]

 • Íslandsmótið í Omaha – Skráning og ítarpakki

  19Jan

  Íslandsmótið í Omaha verður haldið á pókerklúbbnum Magma, Ármúla nú um næstu helgi. Mótið verður sett á laugardaginn kl 16:00 og verður spilað til þrautar þann daginn. Þátttökugjald er 30.000 kr en af því fara 4.000 kr í mótsgjald og kostnað. Gjafarar verða á öllum borðum en að mestu sitja 6 spilarar við hvert borð. […]

 • Tvö stórmót í upphafi árs – Taktu frá dagsetningarnar

  12Jan

  Við byrjum 2016 af krafti hjá PÍ með tveimur stórmótum í upphafi árs. Annars vegar er það Íslandsmótið í Omaha 2015 sem haldið verður á pókerstaðnum Magma í Lágmúla þann 23. jan n.k. en hinsvegar er það Stórbokki 2016 en hann verður haldinn á Grand Hótel þann 6. febrúar n.k. Nánari upplýsingar munu berast hér […]

 • Hópur íslenskra spilara á UKipt í Edinborg

  18Nov

  Hópur af nokkrum af okkar sterkustu spilurum heldur út til Skotlands að spila næst síðasta mótið í UKIPT mótaröðinni. Fjölmargir íslendingar hafa spilað í þessari mót í gegnum tíðina og eru nokkrir af okkar sterkustu spilurum að fara spila mótið um helgina. Steini Pé og Leó munu spila. Þar á meðal má finna Íslandsmeistarann Aðalstein […]

 • Íslandsmeistari í póker 2015: Aðalsteinn Pétur Karlsson

  8Nov

  Íslandsmeistaramótinu í póker 2015 lauk seint í gærkvöldi þegar Húsvíkingurinn Aðalsteinn Pétur Karlsson eða Steini Pé eins og hann er kallaður sigraði Leó Sigurðsson í heads up eftir rúmmlega þriggja tíma baráttu. Leó byrjaði heads up ið með talsverða forystu en smám saman saxaði Steini á Leó og eftir um klukkustund voru leikar afar jafnir. […]

 • Bein textalýsing: Lokaborð Íslandsmótsins í póker 2015

  7Nov

  Góðan daginn kæru lesendur. Eftir rétt um klukkustund hefst lokaborðið á Íslandsmótinu í póker. Lokaborðið er spilað í sal Bridgesamband Íslands Síðumúla 37. Þá verður einnig hliðarmót hér í salnum við hliðiná. 9 spilarar standa eftir og eru það. Hægt verður að horfa á stream frá lokaborðinu á www.twitch.tv/pokersamband  því miður verður ekki lýsing þar, […]

 • Lokaborðið: Hliðarmót, bein útsending og textalýsing

  6Nov

  Eins og flestir ættu nú að vita þá fer lokaborð Íslandsmótsins í Póker fram á morgun (laug 7. nóv) í sal Bridgesambands Íslands í Síðumúla 37. Lokaborðið verður sett af stað klukkann 14:00. Gerð verður tilraun með beina útsendingu af lokaborðinu ásamt beinni lýsingu. Notast verður við Twitch til þess að streyma útsendingunni beint (twitch.tv/pokersamband). […]

 • Kynning á lokaborðspilurum hefst í dag

  4Nov

  Í dag munu kynningar á lokaborðspilurum byrja að birtast á vefnum okkar. Við munum birta þrjár kynningar á dag fram á föstudag. Lokaborðið sjálft fer svo fram laugardaginn 7. nóv í sal Bridgesambandsins. Lokaborðskynningarnar má nálgast hér á vefnum okkar undir Íslandsmótið 2015 – Kynning á lokaborðspilurum. Í dag birtum við viðtölin við Hauk, Aðalstein […]

 • Lokaborðið 2015 fer fram næstu helgi

  3Nov

  Íslandsmótinu í Póker 2015 lýkur næstu helgi þegar lokaborðið verður spilað. Lokaborðið mun fara fram í sal Brigdesambands Íslands laugardaginn 7. nóvember klukkan 14:00. Salur Bridgesambandsins er í Síðumúla 37, 108 Reykjavík.  Bein textalýsing verður frá lokaborðinu á pokersamband.is og þess má einnig geta að áhorfendur eru meira en velkomnir. Á morgun munu svo fyrstu kynningar […]

 • Pistill: “Póker er bara heppni” – Sönnun þess að svo er ekki

  2Nov

  Aðsendur pistill: Oft á tíðum hefur umræða um Póker verið á neikvæðum nótum. Að leikurinn sé bara fjárhættuspil sem snúist um heppni og stuðli að spilafíkn. Nú um helgina var sjöunda Íslandsmótið í Póker haldið og þó mótið sé ekki búið má sýna fram á tölfræði sem sannar hversu miklum hluta leikurinn snýst um hæfni […]

 • Bein textalýsing frá degi 3 á Íslandsmótinu í póker

  1Nov

  Góðan daginn. Hér hefst textalýsing frá degi 3 á Íslandsmótinu í póker. 26 spilarar eru eftir og verður spilað þangað til 9 verða eftir. Magnús Valur Böðvarsson heiti ég og sé um textalýsinguna, þess má til gamans geta að ég svaf ekki yfir mig í ár en það slysaðist í fyrra um ca klst. 11:35 […]

 • Chipcount eftir dag 2 á Íslandsmótinu í póker

  1Nov

  Ómar Guðbrandsson 295.300 Guðmundur Auðun Gunnarsson 287.600 Óskar Aðils Kemp 277.900 Leó Sigurðsson 260.700 Helgi Kristinsson 243.100 Jóhann Klemenz 227.200 Einar Már Þórólfsson 212.800 Steini Pé 207.900 Valdimar Jóhannsson 207.600 Jóhann Örn Ingvarsson 177.300 Haukur Grettisson 147.600 Sævar Ingi Sævarsson 144.000 Kristján Bragi Valsson 140.000 Adam Ingi 137.900 Ari Schröder 134.500 Bjarni Baquette 118.900 Andri […]

 • Beint textalýsing frá Íslandsmótinu í póker. Dagur 2

  31Oct

  Góðan daginn. Magnús Valur Böðvarsson er mættur “eldferskur” og dagur tvö er að fara hefjast eftir um klukkustund.  Gaman að segja frá því að um 60 manns mættu í hyperturbo mót í gærkvöldi og má segja að það hafi verið alvöru hyper hyper hyper turbo enda kláraðist mótið á rúmri klukkustund. Húsvíkingurinn Guðmundur Óli Bergmann […]

 • Chipsastaða eftir dag 1

  31Oct

  Steini Pé 151.800 Guðmundur Auðun Gunnarsson 127.850 Eydís Björgvinsdóttir 101.000 Ari Schröder 89.700 Einar Þór Einarsson 86.200 Daníel Már Pálsson 85.625 Jóhann Örn Ingvarsson 83.125 Már Wardum 82.225 Örvar Bjartmarsson 78.750 Birgir Björn 75.800 Brynjar Bjarkason 73.725 Bjarni Heiðar Halldórsson 73.675 Jóhann G. 72.900 Sasha 70.275 Guðmundur Helgi Ragnarsson 66.850 júlíus Jakobsson 66.125 Kristján G. […]

 • Bein Textalýsing frá Íslandsmótinu í póker 2015 dagur 1

  30Oct

    Góðan daginn, Magnús Valur Böðvarsson heilsar frá Borgarnesi en hér fer fram bein textalýsing frá íslandsmótinu í póker. 13:50 Nú eru rétt rúmar þrjár klukkustundir í að Íslandsmótið í póker hefjist. Spilarar eru byrjaðir að koma einn og einn. Salurinn er orðinn klár og allt að verða tilbúið. Mótið hefst stundvíslega klukkan 17:00 og […]

 • Dagskrá Íslandsmótshelgina 2015

  29Oct

  Fyrir þá sem eiga leið í Borgarnes um helgina þá er af nógu að taka þrátt fyrir að þeir ætli sér ekki að spila stóra mótið. Við ætlum að slá upp pókerveislu um helgina ef svo má að orði komast. Það ættu allir pókerspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin lítur svona út: Föstudagur […]

 • Staða á skráningum

  29Oct

  Í þessum skrifuðu orðum er stjórn PÍ að taka saman skráningar í Íslandsmótið. Eins og staðan á skráningum er núna eru 123 spilarar búnir að gera skil á skráningargjaldi. Skráning er opin til klukkan 16:00 í dag en eftir þann tíma tekur við skráning á biðlista.

 • Skráning lokar í dag – Biðlisti tekur við

  29Oct

  Skráning á Íslandsmótið í Borgarnesi lokar í dag kl 16:00. Eftir að búið er að loka fyrir skráningar tekur við skráning á biðlista. Þeir sem skrá sig á biðlista munu fá skilaboð frá okkur síðasta lagi milli 12-14 á föstudaginn. Ef þú skráir þig á biðlistann eftir þann tíma munum við svara þér eins fljótt og […]

 • Vinningshafi dreginn út í Facebook leik

  29Oct

  Leiknum okkar góða lauk í kvöld og við viljum þakka öllum kærlega fyrir þáttökuna. Þáttakan var mjög góð og núna rétt í þessu var vinningshafi dreginn út í viðurvist vitna. Drátturinn var einnig sendur út á Pókersambands snappinu (snapchat: pokersamband). Það var Hrannar Már Sigrúnarson sem nældi sér í miðann og spilar því Íslandsmótið 2015 […]

 • Nýr strúktur

  25Oct

  Stjórn PÍ hefur tekið þá ákvörðun að breyta strúkturnum á Íslandsmótinu 2015. Nýjan strúktúr má sjá hér að neðan. Létt kvöldskemmtun mun fara fram eftir að leik er hætt á laugardagskvöldinu. Þar munu online Íslandsmeistararnir fá sín verðlaun afhent ásamt léttu skemmtiatriði. Nýr strúktur 2015:    

 • Fréttaritari, Snapchat, Twitter og fleira

  25Oct

  Nú eru aðeins fimm dagar þangað til íslandsmótið í póker hefst og því ber að minna spilara á snapchattið hjá Pókersambandinu: Pokersamband. Tekið verður á þeirri nýbreyttni að setja inn snapchatfærslur frá Íslandsmótinu og jafnvel eitthvað fyrr til að koma mönnum í fílingin og stytta mönnum stundir í break um. Einnig er það skemmtileg leið […]

 • Niðurstöður kosningar um strúkturbreytingu

  24Oct

  Fjöldi atkvæða = 64 Ógild atkvæði = 8 Fjöldi atvæða (A) = 19 Fjöldi atvæða (B) = 37

 • Kosning um strúktur á Íslandsmótinu 2015

  22Oct

  Vinsamlegast kjósið hér að neðan. Könnun er opin til 19:00 á morgun (23.okt). Loading…

 • Upplýsingar um hliðarmót og strúktur

  19Oct

  Dagskrá og uppsetning hliðarmóta á Íslandsmótshelginni er eftirfarandi. Strúkturinn fyrir Íslandsmótið sjálft má einnig sjá neðst í þessum pósti. Föstudagur (Aðfaranótt Laugardags) 10k Hyper Turbo Klukkan 00:30 Byrjunarstafli: 30000 Blindahækkanir: 10 mín Late reg í 50 mín (5 level)   Laugardagur 10k bounty með rebuy Klukkan: 14:00 Byrjunarstafli: 35000 (5000 auka fyrir hvert rebuy) Blindahækkanir: 30 […]

 • Pókersambandið á Snapchat

  12Oct

  Við höfum stofnað Snapchat reikning sem notaður verður í aðdraganda Íslandsmóts og yfir íslandsmótshelgina í Borgarnesi. Þarna mun ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt efni birtast sem þú vilt ekki missa af. Það mun vera fréttaritari PÍ sem mun sjá um að setja inn efni á Íslandsmótinu, hann verður tilkynntur til leiks fljótlega. Þú finnur okkur á […]

 • Facebook leikur PÍ. Miði á Íslandsmótið í verðlaun.

  8Oct

  Nú rétt í þessu var settur af stað leikur á Pókersambandsíðunni á Facebook. Við hvetjum alla til að taka þátt í leiknum því það er til mikils að vinna! Fram að Íslandsmóti mun Facebook síða PÍ vera mjög virk og birta ýmsar gagnlegar upplýsingar sem tengjast Íslandsmótinu. Facebook síða Pókersambandsins er hér: https://www.facebook.com/pokersamband *Við viljum einnig […]

 • Gjafara námskeið PÍ

  2Oct

  Hefur þú áhuga á að læra að vera póker gjafari og skapa þér góða atvinnumöguleika í íþrótt sem fer ört vaxandi meðal landsmanna? Pókersamband Íslands í samvinnu við Gullöldina pókerklúbb og Magma pókerklúbb bjóða uppá gjafara námskeið í október. Námskeiðið er tveggja daga og í tvo tíma í senn. Þar er farið yfir öll grunnatriði sem pókergjafari […]

 • Umfjöllun um Íslandsmótið í netpóker: Jana kom sá og sigraði

  28Sep

  Online Íslandsmótið í Póker fór fram á PokerStars og var ágætis þátttaka í mótinu en alls 64 þátttakendur tóku þátt. Aðgangseyrir var $215 sem er það sama og almennt í Sunday Million mótunum. Það mátti sjá mikið af suckoutum og voru sumir heppnari en aðrir. Það tók dágóðan tíma fyrir bubbluna að springa en alls […]

 • Íslandsmeistarar 2015 í netpóker

  28Sep

  Íslandsmótið í netpóker kláraðist í gærkvöldi þegar $215 NLHE aðalviðburðurinn fór fram. Það var Jana Guðjónsdóttir “LitlaLady” sem stóð uppi sem sigurvegari af alls 64 spilurum sem tóku þátt. Það var svo Þórarinn Ólafsson “Gollipolli” sem sigraði $215 Pot limit Omaha viðburðinn og nældi sér í Íslandsmeistaratitilinn 2015 í PLO. Við óskum þeim báðum innilega til […]

 • Íslandsmótið í netpóker fer fram í kvöld

  27Sep

  Í kvöld fer fram Íslandsmótið í online Póker. PokerStars klukkan 20:00 Þáttökugjald: $215. Tímasetning: 20:00 (late reg 45 mín) Tournament ID: 1314919134 Best er að finna mótið með því að gera ctrl+t á lyklaborðinu í PokerStars forritinu og setja tournament ID í leitina. Einnig er hægt að finna þetta með því að velja tournaments, regional […]

 • Dagskrá undanmóta á PokerStars fyrir Íslandsmótið 2015

  25Sep

  Undanmótin á PokerStars fyrir Íslandsmótið 2015 í Borgarnesi hefjast þann 1. október næstkomandi. Spilað verður á fimmtudögum og sunnudögum fram að móti. Sjá nánari dagskrá hér að neðan.

 • Pistill: Pókerferð til Barcelona

  24Sep

  Aðsendur pistill: Hópur Íslendinga hélt á dögunum í árlega pókerferð til Barcelona en undanfarin ár hefur góður hópur farið í þeim tilgangi að spila Estrellas pókermótið þar sem inngönguféð er 1100 evrur. Hluti af hópnum vann sér inní mótið í gegnum Carlsberg mótaröðina sem Gullöldin hefur haldið á meðan aðrir annað hvort keypt sig inn […]

 • Íslandsmeistari í PL Omaha online.

  17Sep

  Núna á sunnudaginn verður haldið fyrst PL Omaha online Íslandsmeistaramótið sem PÍ hefur haldið. Mótið verður kl 20:00 sunnudaginn 20 september á PokerStars. Til að finna mótið er farið í Tournaments, Game sett á All, Buy-in sett á All, Speed sett á All og Type sett á Regional. Sá sem vinnur þetta mót verður krýndur Íslandsmeistari […]

 • Dagskráin á PokerStars fyrir PÍ

  15Sep

  Dagskráin á PokerStars fyrir PÍ. Vinsamlega fylgist vel með á PokerStars, ef einhverjar breytingar á dagskránni skyldu detta inn. Pot Limit Omaha Buyin: $200+$15 Date: 20.09.2015 – 4 pm ET Satellites: $10+$1 [1R1A] – on W 2/9, W 9/9, W 16/9 Only open for Icelandic players No-Limit Hold’em Main event Buy-in: $200+$15 (deep stacked) Date: […]

 • Skráning er hafin á Íslandsmótið í póker 2015

  10Sep

    Skráningarferlið er eftirfarandi: Allir sem greiða eða ganga frá 10.000 kr. forskráningargjaldi: Fyrir kl. 16:00 þann 20. október fá miðann á 57.000kr. Fyrir kl 16:00 þann 27. október fá miðann á 60.000kr. Fyrir kl 16:00 þann 29. október fá miðann á 65.000kr. Allir þeir sem skrá sig inn eftir kl 16:00 þann 29. október […]

 • Undanmót í kvöld á PokerStars!

  4Sep

  Undanmót í kvöld á PokerStars! $5 rebuy/addon satellite inní $109 Turbo upphitunarmótið fyrir Íslandsmótið í netpóker 2015! Tournament ID: 1313283017 Sjáumst í kvöld á PokerStars

 • Kæru pókerspilarar og aðrir velunnarar PÍ

  21May

  Kæru pókerspilarar og aðrir velunnarar PÍ Nýkjörin stjórn Pókersambands Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri um stöðu mála í félaginu. … Kosin voru í stjórn: Davíð Þór Rúnarsson (Dabbi Rú) – Formaður Sveinn Anton Jensson (Hrappur) – Gjaldkeri Jana Guðjónsdóttir – Meðstjórnandi Gunnar Örn Jóhannsson – Meðstjórnandi Hanna Jóhannsdóttir – Meðstjórnandi Lárus Óskarsson – Meðstjórnandi […]

 • Myndband frá Stórbokka

  21Mar

  Pókersamband Íslands hélt á dögunum Íslandsmótið í Stórbokka. Mótið var lokað almenningi og fjölmiðlum en myndskeiðið hér fyrir neðan fangar nokkurn veginn stemninguna.   Þetta er bara toppurinn á ísjakanum og það verður gaman að sýna ykkur restina af honum á komandi misserum. Eftir að hafa eytt megninu af fyrsta árinu okkar í að snúa […]

 • Aðalfundur Pókersambands Íslands

  11Mar

  Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á Gullöldinni n.k. laugardag og hefst hann kl 17:00 stundvíslega. Fortíðardraugar verða kvaddir í kútinn og næstu skref inn í nýja tíma verða tekin við þetta tækifæri ásamt hefðbundnum málefnum sem tekin verða fyrir. Allir félagsmenn PSÍ eru velkomnir

 • Gífurleg uppsveifla í póker !

  27Feb

  Þó það hafi lítið heyrst frá Pókersambandinu síðan á Stórbokka þá höfum við aldeilis ekki setið auðum höndum og er heilmargt á döfinni hjá PSÍ. Í kvöld heldur Pókersambandið 70 manna pókermót fyrir verkfræðistofuna Mannvit en á sama tíma þá sjáum við um 50 manna mót í höfuðstöðvum CCP. Annað kvöld þá kemur Pókersambandið svo […]

 • Bein textalýsing frá Íslandsmótinu í stórbokka

  7Feb

  14:42 Nú eru einingus tuttugu mínútur þangað til Íslandsmótið í stórbokka hefst. Við viljum einnig vekja spilara á að nota twitter með hashtagið #storbokki Textalýsing verður hér fyrir neðan. Borð 1: Viktor Einarsson Pétur Ásgeirsson Ásgeir Örn Ásgeirsson Hafið bláa hafið Garðar Geir Hauksson Jón Ingi Þorvaldsson Magnús Grétar Árnarson Ívar Ketilsson Borð 2 Halldór […]

 • Willum Þór setur Stórbokka – Tekið við skráningum á biðlista

  5Feb

  Stórbokki opnar fyrir spilara kl 14:00 á laugardaginn kemur og frá þeim tíma geta spilarar nálgast miðann sinn í móttöku Grand hótels. Miðinn veitir aðgöngu á efri hæð hótelsins þar sem fordrykkur er í boði til kl 14:45 en þá verður spilurum vísað til sætis í spilasal. Klukkan 14:55 verður Stórbokki settur en alþingismaðurinn Willum […]

 • Íslandsmótið í Stórbokka – HIGH ROLLER PÓKER

  25Jan

  Íslandsmótið í Stórbokka (e. High Roller) verður haldið á Grand hótel laugardaginn 7. febrúar næstkomandi. Hefjast leikar klukkan 15 og spilað þar til úrslit fást. Er þetta í fyrsta sinn sem PSÍ stendur fyrir móti af þessu tagi, en fyrirkomulagið er með nokkuð öðru sniði en á öðrum mótum á vegum sambandsins. Keppnisgjald og vinningsupphæðir […]

 • Gleðilegt ár

  11Jan

  Gleðilegt ár 🙂 Pókersamband Íslands þakkar fyrir afdrifaríkt en jafnframt lærdómsríkt ár sem er að líða. Það eru ekki mörg íþróttasamfélög sem gæti staðið af sér það fárviðri sem geisað hefur í kringum pókeríþróttina hérlendis, en hér stöndum við enn – aldrei sterkari en einmitt nú. Án þess að hafa fleiri orð um það sem […]

 • Lokaborðið hefst kl: 14:00

  8Nov

  Lokaborðið á Íslandsmótinu í póker hefst kl 14:00 á Pókerklúbbnum Casa við Lækjartorg. Bein textalýsing frá lokaborðinu verður á www.52.is Megi sá besti vinna.

 • Kynning á lokaborðsspilurum – #9 Óskar Kemp

  7Nov

    Fullt Nafn?  Óskar Aðils Kemp Aldur? 41 Búseta? Grafarholt Ert þú í vinnu eða námi?  Það má deila um það Hvernig byrjaðiru að spila póker? Byrjaði að fikta við þetta á Billanum 1986. Hefuru spilað mót erlendis? já nokkur, Bulgarian Open 2007, ukipt Nottingham, ukipt London, eureka prag og svo alltaf hliðar mót þegar að þessum mótum líkur. […]

 • Kynning á lokaborðinu 2014 – #8 Jóhann Ólafur Schröder

  7Nov

  Fullt Nafn? – Jóhann Ólafur Schröder. Aldur? 33 Búseta?  Reykjavík. Ert þú í vinnu eða námi?  Vinnu og námi. Hvernig byrjaðiru að spila póker?  Byrjaði að leika mér í 1$ mótum á Pokerstars í byrjun árs 2008 og byrjaði síðan að spila mót á Pókerklúbbnum Casa í árslok 2008. Hefuru spilað mót erlendis?  Já. Estoril […]

 • Lokaborðið 2014 – #7 Eysteinn Einarsson

  7Nov

  Fullt Nafn? Eysteinn Ó. Einarsson Aldur? 37 ára Búseta? Hafnarfirði Ert þú í vinnu eða námi? Tölvunarfræðingur hjá Mainmanager Hvernig byrjaðiru að spila póker? Byrjaði sem unglingur að spila það sem ég seinna fann út að væri 5 card draw og stud (sem kallaðist bara opinn póker). Byrjaði að spila af viti 2007 Heads-up holdem, fór þá að stúdera leikinn. […]

 • Kynning á lokaborðsspilurum – #6 Bjarni Heiðar Halldórsson

  7Nov

  Fullt Nafn? Bjarni Heiðar Halldórsson Aldur? 28 Búseta? Reykjavík Ert þú í vinnu eða námi? Rekstrarstjóri Domino‘s! Pizzur eru mitt fag – á eftir póker. Hvernig byrjaðiru að spila póker? Byrjaði að spila fyrir 11 árum þegar ég var 17 ára. Fyrstu árin voru erfið og þó að ég hafi grísast á að vinna eitt og eitt mót, þá vissi […]

 • Lokaborðið 2014 – #5 Halldór Már Sverrisson

  7Nov

    Fullt Nafn: Halldór Már Sverrisson Aldur: 42 áraBúseta: KópavogurErt þú í vinnu eða námi: Er lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur hjá Atvinnueign/Fasteignaland, fasteignasala og leigumiðlun.Hvernig byrjaðiru að spila póker? 1988, þá var spilaður opin póker þar sem engin spil koma í borð eins og í Holdem heldur fá allir sín spil, eitt lokað og hin […]

 • Kynning á lokaborði 2014 – #4 Lárus Óskarsson

  6Nov

  Fullt Nafn? Lárus Óskarsson Aldur? 31 árs Búseta? Bý með konunni minni og syni í Grafarholtinu. Ert þú í vinnu eða námi? Er löggiltur fasteignasali og rek fasteignasöluna Draumahús. Hvernig byrjaðiru að spila póker? Ég hafði nokkrum sinnum séð No limit Hold-em spilaðan í sjónvarpinu og gat engan veginn skilið hvernig þetta virkaði. Um 2008 datt ég inná […]

 • Kynning á lokaborði 2014 – #3 Víðir Freyr Guðmundsson

  6Nov

  Fullt Nafn? Víðir Freyr Guðmundsson Aldur? 33 Búseta? Selfoss Ert þú í vinnu eða námi? vinnu Hvernig byrjaðiru að spila póker? 2008 Hefurðu spilað mót erlendis? Nei en það er draumurinn Eftirminnilegasta höndin í Borgarnesi? vakna með QQ í litla blind þegar 14 voru eftir og með 120000 í chips og fer all in og […]

 • Kynning á lokaborðinu 2014 – #2 Óskar Þór Jónsson

  6Nov

    Fullt Nafn? Óskar Þór Jónsson Aldur? 23 ára Búseta? Bý í Kópavogi Ert þú í vinnu eða námi? Stefní á að rífa upp skólabækurnar aftur eftir áramót. Hvernig byrjaðiru að spila póker? Allur vinahópurinn fyrir norðann skelltu sér í 1-2þúsund króna pókermót sín á milli nánast hverja einustu helgi fyrstu árin í frammhaldskóla áður en kíkt var út á lífið. […]

 • Kynning á lokaborðinu 2014 – #1 Pétur Dan Markússon

  6Nov

  Fullt Nafn? Pétur Dan Markússon Aldur? 22 (1992) Búseta? Grafarvogur Ert þú í vinnu eða námi? Veitingarstaðurinn Hornið Hvernig byrjaðiru að spila póker? Byrjaði sennilega í 9unda/10unda bekk þar sem við strákarnir vorum með lítil mót, svo datt ég einu sinni inn á casa á einhverju djamminu og byrjaði að spila eftir það. Hefuru spilað mót erlendis? Nei, ekki enn! Eftirminnilegasta höndin […]

 • Lokaborðið 2014

  4Nov

  Þá er komin sætaniðurröðun fyrir lokaborðið í Íslandsmótinu í póker 2014. Lokaborðið verður spilað á Pókerklúbbnum Casa og hefst það kl 14 á laugardaginn kemur. Megi sá besti vinna 🙂 PSÍ

 • Dagur 2 bein textalýsing

  1Nov

  11:20 Borðaskipan Dagur tvö er að fara hefjast og er komin borðaskipan   Chipcount hjá spilurum Bensi 15k Sævar Ingi 13,7k Guðjón Jóhannesson 168k Brynjar jóstein6,son 31k Arnar Þór Hallsson 45k Þórhallur Guðjónsson 58,6k Haddi Málari 20k Atli Rúnar Þorsteinsson 33,6k Reynir Brynjólfss 32k Óskar Þór Jónsson 142k Halldór Gunnar 53,7k Anika 38,6k Friðjón Sveinbjörnsson […]

 • Bein textalýsing frá Íslandsmótinu í póker 2014

  31Oct

  Góðann daginn kæru lesendur. Hér fer fram bein textalýsing frá Íslandsmótinu í póker 2014. Mótið hefst kl 17:00 og er fólk þegar farið að streyma inn. 16:14 Það styttist í það að borða skipan detti inn. Búið er að setja skráningu í bið en late reg hefst aftur síðar. 17:15 Smá tæknileg vandamál í gangi, […]

 • Rok á Kjalarnesinu

  31Oct

  Við höfum fengið fregnir af roki og rigningu á Kjalarnesinu. Aðstæður eiga þó ekki að vera þar slæmar að um ófærð sé að ræða. Við viljum biðja spilara um að sýna varfærni í akstri. 5 klukkustundir í Íslandsmót 🙂 [Ah][Ad]

 • Mikið um dýrðir

  30Oct

  Við viljum hvetja spilara til þess að vera í fyrra fallinu þegar þeir mæta til leiks á morgun. Mikið verður um kynningar og alls kyns uppákomur í anddyrinu frá því kl 16:00 og fram að mótssetningu. Við hvetjum alla til þess að mæta snemma og kynna sér málin 🙂

 • Halloween! Búninga og viðburðakeppni PSÍ

  30Oct

  Í tilefni af því að það er hrekkjavaka og Íslandsmót í póker á sama tíma þá ætlum við að brydda upp á smá keppni á milli þátttakenda á Íslandsmótshelginni í póker. Þeir aðilar sem mæta í skemmtilegum búningum eða koma með einhverja skemmtilega innkomu í Íslandsmótið geta unnið óvæntan glaðning frá PSÍ á kvöldvökunni á […]

 • Hver verður næsti Íslandsmeistari í póker? Hver er þinn stuðull?

  30Oct

  Pókersambandið mun í samstarfi við Oddvitaklúbbinn standa fyrir léttum leikjum á Íslandsmótinu þar sem þú getur valið þér hversu langt þú og/eða aðrir spilarar komast. Ferðu á lokaborð? Kemstu alla leið? Ætlarðu lengra en félaginn og ert tilbúinn að leggja undir á það?   Allt þetta í Borgarnesi um helgina – stuðlarnir eru í vinnslu […]

 • Sjónvarpsþáttur og skráningar á Íslandsmótinu

  30Oct

  Flestir vita nú þegar að Íslandsmótið í póker 2014 verður skrásett ítarlega af PSÍ í formi ljósmynda, hreyfimynda og orðum. Mikil vinna hefur nú þegar farið í undirbúning á hreyfimyndakaflanum enda er ætlunin að gera sjónvarpsþátt úr afrakstrinum. Spilarar hafa val um birtingu á þeirra nafni og persónu eftir eigin hentugleika en við viljum biðja […]

 • Hlýjar kveðjur til pókersambandsins og spilara :)

  30Oct

  Þeir eru nokkrir sem beðið hafa fyrir hlýjum kveðjum til Pókersambands Íslands og svo einnig til pókerspilara almennt.   Þingmaðurinn og stjörnufótboltaþjálfarinn Willum Þór hafði hug á því að setja Íslandsmótið í ár en því miður þurfti hann frá að hverfa sökum fjölskylduástæðna. Hann bað fyrir bestu kveðjum til okkar allra 🙂 Annar spilari lét […]

 • Hótel Borgarnes – verðskrá og þjónusta

  29Oct

  Verðskrá og þjónusta á Hótel Borgarnes Föstudagur 31.10.14 Kvöldverður: Ítalskt lasagne með salati og brauði frá kl: 19:00 til 21:00 1900 kr máltíðin   Laugardagur 01.11.14 Morgunmatur fyrir hótelgesti frá kl. 08:00 til 10:00 Hádegisverður: Sælkeraplokkfiskur með bernaise og rúgbrauði frá kl: 11:15 til 12:15 1900 kr máltíðin   Kvöldverður: Grísasnitchel með brúnni sósu, kartöflum […]

 • Upplýsingapakki fyrir Íslandsmeistaramótið í póker 2014

  26Oct

  Skráning Skráningar í Íslandsmótið 2014 skal senda á veffangið pokersamband@pokersamband.is Hægt verður að skrá sig í mótið fram til kl 15:00 á mótsdegi en lokað verður fyrir skráningar á meðan mótið er sett af stað. Borðaskipan verður tilkynnt kl 16:30, salurinn verður opnaður kl 16:45 og mótið verður sett stundvíslega kl 17:00. Skráning opnar aftur […]

 • Íslandsmótið í Omaha – staða mála

  25Oct

  Velkomin á “óbeina” textalýsingu frá Íslandsmótinu í Omaha.   Þegar mótið var sett af stað þá sátu 14 spilarar á 3 borðum. Einhverjir voru mættir í hús sem ætluðu að bíða eftir late-reg og skoða málin þá.   Uppfært kl 18:45 Það hefur ekki dregið til mikilla tíðinda hérna á level 1. Helst er að […]

 • Íslandsmótið í Omaha

  25Oct

  Íslandsmótið í Omaha verður haldið á Gullöldinni í dag og hefst mótið klukkan 18:00. Nú þegar eru 10 spilarar skráðir til leiks í forskráningu og vitað af nokkrum öðrum svo það er ljóst að það er hörkuspennandi mót framundan 🙂 Forskráðir spilarar eru eftirfarandi: Guðmundur Auðun Gunnarsson Sveinn Anton Jensson omar Guðbrandsson Anika Maí Jóhannsdóttir […]

 • ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ Í PÓKER – AÐALVIÐBURÐUR

  24Oct

  ÍSLANDSMÓTIÐ Í PÓKER 2014 Föstudagurinn 31.október – Dagur 1 Kl 15:00 Skráning lokar. Lokað verður fyrir skráningar á meðan mótið er sett af stað. Borðaskipan verður tilkynnt kl 16:30, salurinn verður opnaður kl 16:45 og mótið mun hefjast stundvíslega kl 17:00. Kl 17:00 Setning Íslandsmótinu í póker 2014 Skráning opnar aftur kl 17:30 og verður […]

 • FAQ : Af hverju er Íslandsmótið “cappað” & hvað gerir forskráning 2 fyrir spilara?

  23Oct

  Þá er komið að forskráningu númer II !!! Þeir aðilar sem forskrá sig á Íslandsmótið 2014 eru ekki einungis að hjálpa okkur að skipuleggja betra mót heldur geta þeir einnig grætt á því! Með því að forskrá þig núna í forskráningu nr II þá færðu núna 1 miða í happdrættispottinn góða sem getur veitt þér glæsilega […]

 • Árskort PSÍ

  23Oct

  Fyrir þá sem hafa ekki greitt ársgjald PSÍ þá gleður það okkur að kynna að árgjaldið er ekki lengur “auka keppnisgjald” við Íslandsmótið eins og undanfarin ár. Þegar þú greiðir árgjald PSÍ þá færðu í hendurnar skírteini sem gefur þér auka afslátt og fríðindi á vegum PSÍ sem þú hefðir annars ekki fengið. Sem dæmi […]

 • Síðasta undanmótið á Pokerstars í gangi núna!

  22Oct

  Fjórða og seinasta undanmótið á Pokerstars er í gangi í þessum töluðu orðum. Mótið er 22 dollara “rebuy” mót og eru nú þegar 19 spilarar skráðir. Late-reg er enn í gangi og geta því spilarar ennþá unnið sér inn tækifæri til þess að verða Íslandsmeistari í póker 2014.

 • Íslandsmótið í Omaha

  22Oct

  Íslandsmótið í Omaha fer fram á Gullöldinni á laugardaginn n.k. og hefst mótið kl 18:00. Spilað verður “6 max” og er late-reg út level 4. Byrjunarstakkur hvers spilarar verða 30 þús í spilapeningum. Íslandsmótið í Omaha var fyrst í fyrra haldið sem stakur viðburður og var vægast sagt runnið blint í sjóinn það árið. Mótið […]

 • 10 dagar í Íslandsmót – smá “peppvideo” ;)

  21Oct

  Það eru aðeins 10 dagar í Íslandsmótið í póker 2014 og ef þú ert enn að hugsa um hvort þú ætlir að vera með þá kíktu á þetta 🙂

 • Laus herbergi !!!

  20Oct

  Mistök voru gerð hjá vertinum í Borgarnesi þar sem hann bókaði yfir sig og ruglaðist eitthvað í ríminu við það. Hann sendi okkur í dag að hann sé búinn að gefa jákvæð svör á þá sem voru á biðlista og eftir leiðréttingar séu rétt um 10 herbergi eftir. Jákvætt fyrir þá sem sátu eftir með […]

 • Íslenska landsliðið í póker

  20Oct

  Þá er komið að þessum risafregnum sem ykkur var lofað fyrir nokkru síðan 🙂   Í ljósi nýjustu upplýsinga frá IFP þá er ekkert því til fyrirstöðu að stofna fyrsta formlega Íslenska landsliðið í mótapóker. PSÍ hefur nú þegar skráð til leiks lið á heimsmeistaramótið í mótapóker á næsta ári en mótið er haldið ár […]

 • Mótapóker er hugaríþrótt (STAÐFEST)

  20Oct

  Undanfarinn misseri þá hafa PSÍ (Pókersamband Íslands) og IFP (International Federation of Poker) verið í nánum samskiptum eins og áður hefur komið fram á þessari síðu. Pókerspilarar hérlendis hafa væntanlega flestir heyrt þá tillögu að mótapóker skuli vera viðurkenndur sem hugaríþrótt og hafa umræður þess efnis hafa borist í eyru spilara undanfarin árin. Núna er […]

 • Lokadagur í forskráningu!

  20Oct

  Samkvæmt pistli sem birtist hér um daginn þá hafa pókerspilarar aðeins daginn í dag til þess að forskrá sig til leiks á Íslandsmótið í póker fyrir árið 2014, þ.e.a.s. ef þeir vilja hagnast á því í leiðinni. Til þess að forskrá sig í Íslandsmótið þá þarf einungis að skrá sig til leiks og greiða 10 […]

 • Hótelið uppbókað!

  20Oct

  Við höfum fengið staðfestingu þess efnis frá vertinum í Borgarnesi að uppselt sé í öll þau 75 herbergi sem hótelið býður upp á. Einnig vitum við af minnsta kosti 3 öðrum sumarbústöðum eða íbúðum sem leigðar eru af hópum eða vinnufélögum. Þetta er magnað að heyra og virðist stefna í líflega helgi.   Fyrir þá sem […]

 • Undanmót á Pokerstars kl 20:00

  19Oct

  Við minnum á undanmót fyrir Íslandsmótið á Pokerstars kl 20:00 í kvöld.     Gangi ykkur vel, hver veit nema að næsti Íslandsmeistari eigi eftir að “satta” sig inn í kvöld 🙂

 • 1 dagur til stefnu í forskráningu!

  19Oct

  Við minnum á að það er aðeins 1 dagur til stefnu til þess að forskrá sig á Íslandsmótið í póker. Skrái spilarar sig innan tilsetts tíma þá fá þeir tvo happadrættismiða í lukkupottinn sem dregið verður úr á laugardagskvöldinu en þar verður hægt að vinna ýmsa glæsilega vinninga. Eftir þann tíma hafa spilarara þó áfram […]

 • Nýr mótastjóri í Íslandsmótinu í ár

  18Oct

  Fyrir nokkru síðan þá var ráðinn mótastjóri fyrir Íslandsmótið í póker 2014 en nafn þess aðila hefur ekki verið gefið upp fyrr en nú. Undanfarin ár hefur Steinn Stefánsson gegnt þessu hlutverki með sæmd en þetta árið tekur annar kappi við keflinu. Pókersamband Íslands kynnir til leiks Atla Þrastarson sem mótastjóra í Íslandsmótinu í póker […]

 • Ársgjald 2014-2015 – Meðlimaskírteini

  16Oct

  Ársgjald fyrir það að vera meðlimur í Pókersambandi Íslands fyrir árið 2014-2015 er 4000 krónur. Þeir sem greiða þetta gjald fá í hendurnar harðplastað skírteini sem vott um það að þeir séu nú fullgildir meðlimir Pókersambands Íslands. Einnig veitir skírteinið aðgang að ýmsu öðru – sem dæmi um það má nefna:   * Gildistími kortsins […]

 • Poker God!

  16Oct

  Jón Helgi Jónsson er gamall meðlimur pókersamfélagsins á Íslandi sem hefur verið staddur í Japan undanfarin misseri. Þar hefur hann unnið sína vinnu í sameiginlegu skrifstofurými þar sem hann hefur unnið að hönnun pókerleiksins Poker God ásamt því að pókervæða “vinnufélaga” sína inn á milli vinnustunda. Jón Helgi er að gefa út leikinn núna í dag en […]

 • Hótelið að vera uppbókað – Forskráningar hrynja inn!

  16Oct

  Nú fer hver að verða seinastur til þess að panta sér hótelherbergi skv. nýjustu tölum frá vertinum í Borgarnesi. Hann segist vera búinn að bóka 56 herbergi af þeim 75 sem hótelið hefur upp á að bjóða en það er lokað fyrir almenningi þessa helgina. Þessar tölur eru frábærar fréttir fyrir pókersamfélagið í heild sinni […]

 • Undanmót á Pokerstars kl 20 í kvöld!

  15Oct

  Núna kl 20:00 í kvöld þá er þriðja undanmótið á vegum Pokerstars fyrir Íslandsmótið í póker. Spilað verður með 20 dollara rebuy sniði. Þáttaka í hinum tveimur mótunum hefur verið góð en það komu 3 miðar í fyrsta sattinu eins og við sögðum frá hér Eftirfarandi spilarar hafa unnið sér inn miða til þessa: freyzi83 […]

 • Nýtt logo Pókersambands Íslands

  14Oct

  Pókersamband Íslands og alþjóðlega pókersambandið (International Federation of Poker) hafa unnið náið saman undanfarin misseri. Nú nýverið var greint frá því hér á vefnum að “stórtíðindi” væru í nánd. Þessi stórtíðindi tengjast m.a. þessu samstarfi en þau fá þó að bíða betri tíma 😉 En tíðindin að þessu sinni er þau að IFP hefur þróað […]

 • Undanmót nr 2 á Pokerstars í kvöld

  12Oct

  Í kvöld verður undanmót nr. 2 haldið á Pokerstars. Mótið hefst kl 20 á íslenskum tíma og má finna það undir “satellites” & “regional”. Mótsgjald í kvöld er 55 dollarar en spilað verður með “freezeout” fyrirkomulagi. Fyrir þá sem vilja reyna að komast á ódýrari hátt í undanmótið að þá verða spiluð tvö undanmót inn […]

Meistararnir okkar

Anika Maí Jóhannsdóttir

#1 2014 Omaha

Garðar Geir Hauksson

#1 - 2015 Stórbokki

Eysteinn Einarsson

#1 - 2014 Holdem

Hugtakaskýringar

b

Blindur

Fast lágmarksveðmál sem sem 1. og 2. spilari á vinstri hönd gjafarans þarf að leggja fram.
1. spilari frá vinstri leggur fram hálfan blind og 2. spilari frá spilara leggur fram heilan blind.

Blindurnar hækka eftir því sem líður á mótið.

n

Nuts

Besta mögulega höndin m.v. spilin í borði.